Hvað er nafn.is?

nafn.is er heimasíða sem hjálpar verðandi foreldrum að finna nafn á krílið sitt.

Þetta er tilraunaútgáfa af síðunni. Við erum að leitast eftir því að gera hana betri og notendavænni og því viljum við endilega fá sem flestar ábendingar og athugasemdir sendar til nafn@nafn.is.

Aðgangur að síðunni er notendum að kostnaðarlausu.