Velkomin á nafn.is!

nafn.is er síða ætluð þeim sem eru í leit eftir nafni handa tilvonandi barni.

Verðandi foreldrar fara í gegnum listann frá Mannanafnanefnd, sitt í hvoru lagi og velja nafn saman en samt sem áður hvort um sig á eigin forsendum.

Þetta er mjög einfalt (og virkar bæði fyrir einstaklinga og pör þótt hér fyrir neðan sé allt í fleirtölu)

  1. Foreldrarnir skrá sig
  2. Hvort foreldri fyrir sig fær tvo tengla í tölvupósti, annarsvegar á stelpunöfn og hinsvegar á strákanöfn.
  3. Hvort foreldri fyrir sig segir eða nei við handahófskenndu nafni.
  4. Notandinn getur alltaf hvílt sig á nafnaleitinni og haldið áfram seinna með því að fara á tengilinn í tölvupóstinum.
  5. Þegar báðir foreldrar eru búnir að fara í gegnum listann birtist listi af nöfnum sem báðir völdu.
  6. Foreldrar í sameiningu yfir sameiginlega listann og velja nafn á litla gullið sitt!

Skráið ykkur »Skráið ykkur »